67% myndu hafna ESB-aðild

stækka

Reuters

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem Capacent Gallup vann fyrir Samtök iðnaðarins eru 56,2% andvíg inngöngu í Evrópusambandið en 26,3% henni hlynnt. 17,5% taka hins vegar ekki afstöðu í könnuninni.

Einnig var spurt hvernig fólk myndi greiða atkvæði ef þjóðaratkvæði færi fram um inngöngu í ESB nú og sögðust 67,4% hafna aðild en 32,6% samþykkja hana.

Samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunarinnar hefur andstaða við inngöngu í ESB aukist umtalsvert frá hliðstæðri könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Samtök iðnaðarins í febrúar 2011.

Að síðustu var spurt að því hvort stjórnvöld ættu að draga umsóknina um inngöngu í ESB til baka og sögðust 43,6% hlynnt því en 42,6% andvíg. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Samtök iðnaðarins kanna afstöðu til þeirrar spurningar.

Skoðanakönnunin var gerð dagana 12. til 20. janúar sl., úrtakið var 1350 manns og svarhlutfallið 64,2% en greint var frá niðurstöðum könnunarinnar á heimasíðu Samtaka iðnaðarins 22. febrúar síðastliðinn.

Heimasíða Samtaka iðnaðarins

Niðurstöður skoðanakönnunarinnar (pdf)

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Sprengjugengið verðlaunað

Sprengjugengið hlaut viðurkenningu Rannís 2013 fyrir vísindamiðlun.
22:09 Sprengjugengi Háskóla Íslands hlaut viðurkenningu Rannís 2013 fyrir vísindamiðlun. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Sprengjugenginu viðurkenninguna við opnun Vísindavöku í dag. Meira »

Lögðu hald á fíkniefni

Kannabis
21:52 Lögreglan á Egilsstöðum fór í húsleit í verbúð á Vopnafirði í dag. Lítilræði af kannabis og amfetamíni fannst í húsinu. Einn maður játaði að eiga efnin. Meira »

Finni vann 3,4 milljarða

21:51 Stálheppinn Finni var einn með allar aðaltölurnar fimm og báðar stjörnutölurnar og fær hann í sinn hlut rúmlega 3,4 milljarða. Einn Íslendingur er 670.000 kr. ríkari en hann var á meðal 26 vinningshafa sem voru með fjóra rétta. Meira »

Seltjarnarnes komst áfram

Lið Seltjarnarness. Skjáskot af vef Rúv.
21:20 Seltjarnarnes mætti í kvöld Hvalfjarðarsveit í spurningarþættinum Útsvari sem sýndur er í Ríkissjónvarpinu. Leikar fóru 52-48 Seltirningum í vil sem komast áfram í næstu umferð. Meira »

Dagpeningar innanlands lækka

21:03 Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Greiðslur vegna gistingar og fæði í einn sólarhring nema 22.355 kr. Þetta er 7.000 kr. lækkun frá því í maí, en þá nam kostnaðurinn 29.400 kr. Meira »

VG hefur áhyggjur að stöðu LSH

Björn Zoëga hefur látið af störfum sem forstjóri Landspítalans.
20:32 Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur sent Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, formanni velferðarnefndar Alþingis, ósk um fund í nefndinni sem allra fyrst til að ræða alvarlega stöðu Landspítalans. Meira »

Fékk á sig skordýraeitur og veiktist

Úr safni.
21:15 Starfsmaður Keflavíkuflugvallar fékk á sig skordýraeitur þegar hann opnaði farangursrými flugvélar nýverið. Maðurinn veiktist og daginn eftir var hann orðinn óvinnufær. Hann leitaði til læknis og var í framhaldinu lagður inn á sjúkrahús. Lögreglan tekur fram að um óhapp hafi verið að ræða. Meira »

Ber virðingu fyrir samkynhneigðum

Bandaríski prédikarinn Franklin Graham.
20:33 Bandaríski prédikarinn Franklin Graham kveðst aldrei hafa sýnt samkynhneigðum annað en virðingu. Hann lítur ekki á sig sem óvin þeirra en vill ekki að þeir gangi í heilagt hjónaband. Það sé ekki Guðs vilji. Graham mun prédika á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni um helgina. Meira »

„Þórður þurfalingur þreytti þrotlausa baráttu við norðan garrann“

Luis E. Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sést hér í myndskeiðinu spreyta sig á þekktum ...
20:04 Starfsmenn sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi töluðu tungum í gær í tilefni af evrópska tungumáladeginum sem er haldinn hátíðlegur 26. september ár hvert. Starfsmennirnir, þar á meðal sendiherrann, sýndu margir hverjir takta er þeir spreyttu sig á því að bera fram fleyg orð og frægar setningar. Meira »

Kosin formaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna

Ásta Rut Jónasdóttir
19:38 Ásta Rut Jónasdóttir, var í gær kosin formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Hún tekur við stjórnarformennsku af Bryndísi Hlöðversdóttur eftir að hún var ráðin starfsmannastjóri Landspítalans. Meira »

Fjórir fluttir á slysadeild

Lögreglan lokaði fyrir umferð á með sjúkra- og slökkvilið athafnaði sig á vettvangi.
19:27 Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bíla á gatnamótum Sæbrautar og Dalbrautar í Reykjavík. Beita þurfti klippum til að ná ökumanni annars bílsins út úr honum. Meira »

Rannsóknastarf í þágu atvinnulífsins stóraukið

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, við undirrituna.
18:55 Samtök atvinnulífsins og Háskólinn á Bifröst stofnuðu í dag Rannsóknastofnun atvinnulífsins - Bifröst, en á vegum hennar verður unnið að margvíslegum rannsóknaverkefnum í þágu atvinnulífsins. Meira »

Búinn að ráða nýjan forstjóra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.
18:45 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir að nýr forstjóri Landspítalans muni taka til starfa 1. október nk. „Ég er búinn að ráða starfsmann sem tekur þá til starfa,“ segir Kristján á samtali við mbl.is. Í dag greindi Björn Zoëga, forstjóri LSH, hann hann hefði ákveðið að láta af störfum. Meira »

Harður tveggja bíla árekstur

Lögreglan hefur lokað fyrir umferð á með sjúkra- og slökkvilið athafnar sig á vettvangi.
18:37 Harður tveggja bíla árekstur varð á gatnamótum Sæbrautar og Dalbrautar nú rétt fyrir 18:30. Lögregla og sjúkralið er á vettvangi. Ekki liggur fyrir hvort margir hafa slasast en að sögn slökkviliðsins þarf að beita klippum til að ná fólki úr bifreið. Meira »

Litríkar gangbrautir í Laugardal

Með því að leggja gangbrautir í öllum litum regnbogans vilja borgaryfirvöld vekja athygli á því ...
17:54 „Þetta er annars vegur hluti af stefnunni að gera borgina litríkari og skemmtilegri og svo er þetta auðvitað líka til að minna á réttindabaráttu samkynhneigðra, af gefnu tilefni,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, varðandi þá ákvörðun borgaryfirvalda að setja tvær gagnbrautir í regnbogalitum við Laugardalshöll. Meira »

Fjallaði um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra
18:42 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sat í dag fjölsótta ráðstefnu um samninginn um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBT) sem fram fór í New York. Meira »

Sauðféð vel haldið í Grímsey

Frá göngum í haust.
18:37 Óvenjulega væn lömb eru í Grímsey, en það kom vel í ljós í dag þegar lömbum úr eyjunni var slátrað í sláturhús Norðlenska á Húsavík. Meðalþungi dilka úr Grímsey var 22,49 kg og sá þyngsti var 28 kg. Meira »

LÍÚ vill ekki ljúka viðræðum

Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ.
17:43 Landsamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) telur ekki rétt að ljúka viðræðum við Evrópusambandið um aðild að sambandinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá LÍÚ. Meira »
Ariston þurrkari
Ariston þurrkari 5 ára, lítið notaður. Uppl. 8621289...
Barnarúm - Stækkanlegt
Stækkanlegt barnarúm úr Ikea til sölu. Selst án dýnu kr. 20.000. Mál dýnu: bre...
CHRYSLER TOWN & COUNTRY DIESEL
Chrysler Town & Country Diesel 3/2011. Ekinn aðeins 19 þús. km....
HERRASKÓR
VANDAÐIR ÞÝSKIR HERRASKÓR ÚR LEÐRI , SKINNF...
 
Sýslumaðruinn í reykjavík - framhald uppboðs

Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur....
Félagsbústaðir hf: framkvæmdastjóri - intellecta veitir upplýsingar
Sérfræðistörf
Framkvæmdastjóri Stjórn Félagsbústaða...
Stúkan edda
Félagsstarf
l EDDA 6013092419 I Fjhst...
Laugardagur - fríkirkjan kefas
Félagsstarf
Í kvöld kl. 20 verður tónlistarkvö...